Fjölskylduguðsþjónusta 6. febrúar
Kæru vinir, Það er með mikilli gleði sem við tilkynnum ykkur að næsta sunnudag fer helgihaldið aftur af stað í Guðríðarkirkju. Þá verður fjölskylduguðsþjónusta sem að sr. Pétur Ragnhildarson og Ásta Guðrún Guðmundsdóttir hafa umsjón [...]
Tilkynning frá Guðríðarkirkju.
Tilkynning frá Guðríðarkirkju. Í samræmi við sóttvarnaraðgerðir, neyðarstig almannavarna og covid - smita í nærsamfélaginu, er öllu safnaðarstarfi Guðríðarkirkju aflýst til 2. febrúar nk. Þetta gildir um allt barna- og æskulýðsstarf, Litrófs, bænastunda, starfs [...]
Kæru sóknarbörn.
Kæru sóknarbörn Í samræmi við gildandi sóttvarnaraðgerðir og tilmæli Biskups Íslands, sem gilda til 12. jan. nk., fellur allt starf í Guðríðarkirkju niður til þess tíma. Við bíðum nýrra reglna og munum tilkynna framhaldið [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121