Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Guðsþjónusta 22.janúar 2023

Guðsþjónusta 22. janúar kl. 11:00, þriðji sunnudagur eftir þrettánda. Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Guðríðarkirkju undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur syngur. Kirkjuvörður og meðhjálpari Guðný Elva Aradóttur. Sunnudagaskólinn á sínum stað [...]

By |19. janúar 2023 | 14:37|

Eldri borgara starf 18. janúar

Eldri borgara starfið hefur göngu sína á nýju ári nk. miðvikudag 18. janúar kl. 12:10.  Sigrún Helgadóttir rithöfundur heimsækir okkur og segir okkur frá bók sinni um íslenska faldbúningnum og sögu íslenskra kvenklæða. Um bók [...]

By |16. janúar 2023 | 11:15|

Guðsþjónusta 15. janúar kl. 11:00

Guðþjónusta 15. janúar kl. 11:00. Annar sunnudagur eftir þrettánda.  Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.  Kirkjuvörður og meðhjálpari Guðný Elva Aradóttir.  Kaffisopi að stund [...]

By |12. janúar 2023 | 15:22|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top