Guðsþjónusta á konudag
Sunnudaginn 19.febrúar verður konudags guðsþjónusta. Sungnir verða sálmar eftir konur og allar konur fá rós í tilefni dagsins. Boðið verður upp á óáfengar búbblur og bollur eftir athöfn. Sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar fyrir altari [...]
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 15.febrúar kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr.1300.- Margrét Sigfúsdóttir fyrrv. skólastjóri Hússtjórnarskólans heimsækir okkur. Hlökkum til að sjá ykkur. Sr. Leifur Ragnar, Sr. María ,Helgi og Lovísa.
Myndir frá innsetningarmessu Sr. Leifs og Sr. Maríu þann 29.janúar 2023
Hér eru nokkrar myndir sem að Geir A. Guðsteinsson ljósmyndari tók.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121