Eldriborgara starf í miðvikudaginn 18.október
Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 18.október kl. 12:10. Helgistund og fyrirbænir í kirkjunni og söngur. Hádegismatur á 1500kr Hlökkum til að sjá ykkur Sr. Leifur, Sr. María, Lovísa kirkjuvörður og Arnhildur organisti.
Messa sunnudaginn 15.október kl. 11
Tónlistarnemar úr Fjölmennt koma fram í messu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 15. október kl. 11. Barn verður skírt í athöfninni. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið. Kór Guðríðarkirkju syngur. Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti og Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. [...]
Haustferð eldriborgara starfsins um Reykjanes
Lagt af stað kl. 12 frá Guðríðarkirkju í rútu miðvikudaginn 11.október 2023 Ekið um Keflavík - Njarðvík - Garð - Sandgerði- Hvalnes - Ásbrú- Hafnir - Reykjanes - Grindavík. Við munum stoppa á safninu í [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121