Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Messa sunnudaginn 24.nóvember

Messa sunnudaginn 24.nóvember kl. 11 í Guðríðarkirkju. Leifur Ragnar Jónsson prestur leiðir helgihaldið og predikar. Kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður og Guðný Elva Aradóttir meðhjálpari. Sunnudagaskólinn á sínum stað í [...]

By |18. nóvember 2024 | 15:10|

Guðsþjónusta sunnudaginn 17.nóvember kl. 11

Guðsþjónusta sunnudaginn 17.nóvember kl. 11. María Rut Baldursdóttir prestur þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór Guðríðarkirkju syngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu á sama tíma í umsjá Tinnu Rósar Steinsdóttur. [...]

By |12. nóvember 2024 | 12:33|

Eldri borgara starf miðvikudaginn 13. nóv nk.

  Eldri - borgara starfið verður á sínum stað nk. miðvikudag. kl. 12:10.  Byrjum með helgi - og söngstund inn í kirkju. Síðan ljúffengur hádegisverður og kaffi.  Siglfirðingurinn Kristján L. Möller fyrrverandi alþingismaður og ráðherra [...]

By |11. nóvember 2024 | 17:27|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top