Eldri – borgara starfið verður á sínum stað nk. miðvikudag. kl. 12:10.  Byrjum með helgi – og söngstund inn í kirkju. Síðan ljúffengur hádegisverður og kaffi.  Siglfirðingurinn Kristján L. Möller fyrrverandi alþingismaður og ráðherra heimsækir okkur og segir okkur frá Siglufirði, mannlífi og sögu.  Það verður án nokkurs vafa fróðlegt og skemmtilegt erindi.

Minnum á að ávallt er hægt að koma fyrirbænaefnum til okkar.

Verið öll hjartanlega velkomin.

Hlökkum til að sjá ykkur öll

Leifur, Lovísa, María Rut og Arnhildur.