Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 5.nóvember kl: 12:00

FFélagsstarf eldri borgara. Helgistund, fyrirbænir í kirkjunni og söngur. Síðan verður slegið upp matarveislu í safnaðarheimilinu saltað hrossakjöt, reykt hrosskjöt,hrossabjúgu og kindabjúgu fyrir þá sem borða ekki hrossakjöt. Matururinn kostar kr. 1500.-  Prestarnir verða með [...]

By |5. nóvember 2019 | 10:19|

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 3.nóvember kl: 11:00.

Fjölskylduguðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson og Pétur Ragnhildarson sjá um messuna. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Svanfríðar Gunnarsdóttir og Sigríðar Soffíu. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna. Meðhjálpari Guðný Aradóttir.

By |30. október 2019 | 10:03|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top