Guðsþjónusta og barnastarf.

Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf er í umsjá Pétur Ragnhildarsonar.
Það verður fermingarbörn úr Sæmundarskóli sem verða með Pálínuboð núna á sunnudaginn.Hefð hefur skapast fyrir því að börnin aðstoði við messuna, bjóði í kirkjukaffi og síðast en ekki síst, máta þau kyrtlana fyrir vorið en ekki er ráð nema í tíma sé tekið ! Það er því áríðandi að öll mæti um helgina. Gott væri ef einhver gætu tekið að sér að halda utan um veitingarnar .