Óskum sr. Pétri Ragnhildarsyni til hamingju með vígsluna.
Prestsvígsla í Dómkirkjunni sunnudaginn 1. mars 2020, Pétur Ragnhildarson vígður til embættis æskulýðsprests við Guðríðarkirkju í Grafarholti. Sr. Pétur hefur gegnt því starfi frá því í nóvember á sl. ári. Söfnuðurinn óskar sr. Pétri til [...]
Messufall – messufrí !
Venjubundin guðsþjónusta og sunnudagaskóli nk. sunnudag 1. marz. nk. fellur niður. Ástæðan er sérlega ánægjuleg ! Pétur Ragnhildarsson sem hefur haft umsjón með sunnudagaskóla, TTT - starfi og unglingastarfi í Guðríðarkirkju og og auk þess [...]
Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 23.febrúar kl: 11:00.
Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, organisti Ástvaldur Traustason og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Péturs Ragnhildarsonar það kemur leynigestur í heimsókn. Kirkjuvörður Guðný Aradóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121