Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 16.sept. kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara . Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Hádegismatur og spjall hjá okkur síðan mun vera upplestur. Hlökkum til að sjá ykkur og starta vetrarstarfinu. Við pössum upp á sóttvarnir hjá okkur. sr. [...]
Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 13.sept. kl: 10:30
Fermingarguðsþjónusta. Prestur sr. Leifur Ragnar jónsson. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og meðhjálpari Guðný Aradóttir.
Barnakór Guðríðarkirkju
Í gær mætti glæsilegur hópur á sína fyrstu barnakóræfingu. Við hlökkum til að leyfa ykkur að heyra í þessum fallegu englaröddum. Enn er hægt að skrá sig á heimasíðu kirkjunnar, undir Barnakór Guðríðarkirkju. ATHUGIÐ breyttan [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121