Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 8.september kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn kl: 12:00. Helgistund í kirkjunni og söngur. Snæddur verður hádegisverður í safnaðarsalum verð kr. 1000.- Farið verður yfir skemmtilega dagskrá okkar fram að jólum. Hlökkum til að sjá ykkur. sr. Leifur Ragnar, [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 5. september kl. 11:00.
Fjölskylduguðsþjónusta Sunnudaginn 5. sept. nk. kl. 11:00 verður fyrsta fjölskylduguðsþjónusta vetrarins. Sr. Pétur Ragnhildarson prestur og æskulýðsfulltrúi leiðir stundina ásamt Ásbjörgu og Gyðu barnakórsstjórum og Ástu Guðrúnu leiðtoga í sunnudagaskólanum. Brúðan Viktoría mætir á svæðið [...]
Kynningarfundir vegna fermingarfræðslu
Skráning í fermingarfræðslu 2021-2022 hefur farið afar vel af stað og verður fermingarhópurinn líklega sá stærsti sem við höfum tekið á móti hér í Guðríðarkirkju. Enn er hægt að bætast í hópinn og við [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121