Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 9.febrúar kl: 12:00.
ÞORRABLÓT. Helgistund í kirkjunni og fyrirbænir og söngur. Þorrablót í safnaðarsalnum verð kr. 1500 á mann Jóhannes Kristjánsson eftirherma kemur og skemmtir okkur. Hlökkum mikið til að sjá ykkur aftur.
Fjölskylduguðsþjónusta 6. febrúar
Kæru vinir, Það er með mikilli gleði sem við tilkynnum ykkur að næsta sunnudag fer helgihaldið aftur af stað í Guðríðarkirkju. Þá verður fjölskylduguðsþjónusta sem að sr. Pétur Ragnhildarson og Ásta Guðrún Guðmundsdóttir hafa umsjón [...]
Tilkynning frá Guðríðarkirkju.
Tilkynning frá Guðríðarkirkju. Í samræmi við sóttvarnaraðgerðir, neyðarstig almannavarna og covid - smita í nærsamfélaginu, er öllu safnaðarstarfi Guðríðarkirkju aflýst til 2. febrúar nk. Þetta gildir um allt barna- og æskulýðsstarf, Litrófs, bænastunda, starfs [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121