Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Kirkjan lokuð fram til 7. janúar

Starfsfólkið í Guðríðarkirkju brá sér í síðbúið jólafrí á nýjársdag, enda jólin annatími í kirkjunni sem vera ber. Kirkjan verður að mestu lokuð fram á þriðjudaginn 7. janúar og ekki messa eða sunnudagaskóli á sunnudaginn [...]

By |2. janúar 2014 | 01:16|

Guðsþjónustur 22. desember til 31.desember 2013.

4. sunnudagur í aðventu, 22. desember: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Ester Ólafsdóttir, umsjá Aldís Rut Gísladóttir, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Aðfangadagur, 24. desember: Jólastund barnanna kl. 16. Aldís Rut Gísladóttir og Guðmar [...]

By |19. desember 2013 | 13:34|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top