Kirkjan lokuð fram til 7. janúar
Starfsfólkið í Guðríðarkirkju brá sér í síðbúið jólafrí á nýjársdag, enda jólin annatími í kirkjunni sem vera ber. Kirkjan verður að mestu lokuð fram á þriðjudaginn 7. janúar og ekki messa eða sunnudagaskóli á sunnudaginn [...]
Kyrrðarstund með Friðriki Karlssyni 10. janúar
Enn höldum við notalega Kyrrðarstund - A Moment Of Peace - í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Stundin hefst kl. 20 og lýkur kl. 23. Okkar yndislegi Friðrik Karlsson ætlar að spila fyrir okkur ljúfa tóna, en við höfum [...]
Guðsþjónustur 22. desember til 31.desember 2013.
4. sunnudagur í aðventu, 22. desember: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Ester Ólafsdóttir, umsjá Aldís Rut Gísladóttir, kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Aðfangadagur, 24. desember: Jólastund barnanna kl. 16. Aldís Rut Gísladóttir og Guðmar [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121