Fjölskylduguðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 9.febrúar kl: 11.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 9.febrúar kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur. Kirkjuvörður Ólafur Hjálmarsson. Kaffisopi eftir messu.
Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 5. febrúar
Félagsstarf fullorðinna 18+ er á morgun miðvikudaginn 5. febrúar. Starfið byrjar á helgistund kl. 13:10. Lesið verður úr Íslandsklukkunni að venju, sunginn fjöldasöngur undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur kórstjóra og góður gestur Ingunn Mai Friðleifsdóttir tannlæknir [...]
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 5.ferbrúar kl. 10.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 5.ferbrúar kl. 10 - 12.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121