Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 9.mars kl: 11.

Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 9.mars kl: 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Organisti Ester Ólafsdóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og Ruth Rúnarsdóttur.Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Ólafur Hjálmarsson . Kaffisopi eftir messu.

By |6. mars 2014 | 08:14|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top