Fermingartímabilið í Guðríðarkirkju 2014-2015
Fermingarstörf 2014-2015 munu hefjast formlega 1. júní 2014, þegar öllum börnum fæddum 2001 í Grafarholti og Úlfarsárdal verður boðið til messu kl. 11. Þann sama dag verður tekið á móti skráningum í fermingarfræðslu og teknir [...]
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 9.mars kl: 11.
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 9.mars kl: 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Organisti Ester Ólafsdóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og Ruth Rúnarsdóttur.Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Ólafur Hjálmarsson . Kaffisopi eftir messu.
Félagsstarf fullorðinna 18+ í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 5. mars
Félagsstarf fullorðinna 18+ er á morgun, miðvikudaginn 5. mars og byrjar á helgistund kl. 13:10. Lesið verður úr Íslandsklukkunni, fjöldasöngur undir stjórn Margrétar Sigurðardóttur kórstjóra og að síðustu mun Sigurður H. Pétursson lesa upp úr [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121