Vorbingó – ánægðir vinningshafar
Félagsstarf fullorðinna 18+ var með bingó í dag. Fallegir og rausnarlegir vinningar voru í boði sem velunnarar kirkjunnar gáfu í tilefni dagsins. Á myndinni eru vinningshafarnir, ánægðir að vonum.
Vorbingó, vorbingó í Guðríðarkirkju í dag 9. apríl
Félagsstarf fullorðinna 18+ í Guðríðarkirkju er í dag 9. apríl. Starfið byrjar á helgistund kl. 13:10. Vorbingóið verður haldið með kurt og pí eftir helgistundina. Margt góðra vinninga í boði. Lovísa kirkjuvörður verður með sitt [...]
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 9.apríl kl. 10.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 9.apríl kl. 10 - 12.
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121