Félagsstarf fullorðinna 18+ var með bingó í dag. Fallegir og rausnarlegir vinningar voru í boði sem velunnarar kirkjunnar gáfu í tilefni dagsins. Á myndinni eru vinningshafarnir, ánægðir að vonum.
Vorbingó 9. apríl 2014 011