Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Sumardagurinn fyrsti 24. apríl

Á sumardaginn fyrsta verður margt um að vera í Grafarholti og Úlfarsárdal eins og venjulega. Sem dæmi má nefna dýrablessunina í kirkjunni kl. 11 og skrúðgönguna kl. hálfeitt frá Sæmundarskóla að Guðríðarkirkju þar sem við [...]

By |16. apríl 2014 | 16:54|

Félagsstarf fullorðinna 18+ í Guðríðarkirkju 16. apríl

Félagsstarf fullorðinna 18+ verður í Guðríðarkirkju, miðvikudaginn 16. apríl. Starfið byrjar að venju á helgistund kl. 13:10. Eftir lestur Íslandsklukkunnar mætir til okkar Halldór Björnsson, verkefnisstjóri loftlagsrannsókna hjá Veðurstofunni og flytur erindi um loftlagsbreytingar og [...]

By |15. apríl 2014 | 12:19|

Fermingarmessa á pálmasunnudag 13. apríl 2014

Fermingarmessa á pálmasunnudag kl. 11. Prestar: Sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson, messuþjónar Kristín Kristjánsdóttir og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, meðhjálparar: Aðalsteinn Dalmann Októsson og Kristbjörn Árnason, kirkjuvörður [...]

By |9. apríl 2014 | 17:58|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top