Fermingarmessa á pálmasunnudag kl. 11. Prestar: Sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson, messuþjónar Kristín Kristjánsdóttir og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir, kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Esterar Ólafsdóttur, meðhjálparar: Aðalsteinn Dalmann Októsson og Kristbjörn Árnason, kirkjuvörður og kyrtlamátari: Lovísa Guðmundsdóttir.

Fermd verða:
Adam Snær Benediktsson,
Arnar Már Hólm Bergþórsson,
Bjarni Ásgeir Birgisson,
Díana Sif Ingadóttir,
Elsa Rún Stefánsdóttir,
Eygló Yrsa Sindradóttir,
Fannar Freyr Ólafsson,
Guðgeir Steinar Magnússon,
Helga Ósk Freysdóttir,
Hrafnhildur Benediktsdóttir,
Hugrún Alma Halldórsdóttir,
Ingi Stefánsson,
Jara Mjöll Helgadóttir,
Jón Pétur Snæland,
Laufey Snorradóttir,
Marín Mist Magnúsdóttir,
Orri Már Arnarson,
Rakel Guðjónsdóttir,
Sara Halldórsdóttir.

PalmSundayLoop_04