Útvarpsmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 31.ágúst kl: 11.
Útvarpsmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 31.ágúst kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Einsöngvarar Margrét Einarsdóttir og Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Boðið verður upp á [...]
Kyrrðarbæn, fimmtudaginn 28. ágúst kl. 17:30
Kæru vinir Við hefjum kyrrðarbænastarfið aftur eftir sumarfrí fimmtudaginn 28. ágúst kl. 17:30-18:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Umsjónarmenn starfsins ásamt Sigurbjörgu er Ingibjörg Hjaltadóttir, djáknakandidat. Hlökkum til að sjá ykkur. Kær kveðja, Ingibjörg og Sigurbjörg
Jóga í Guðríðarkirkju
Undanfarna tvo daga hefur staðið yfir námskeið jógakennara í Guðríðarkirkju, sem fylla kirkjuna af bæn og hugleiðslu. Jógakennararnir verðandi nýttu sér veðrið í dag til að hugleiða undir berum himni og þar náði Ólafur Hjálmarsson [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121