Guðsþjónusta og fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 17.maí kl: 11.
Guðsþjónusta og fermingarmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 17.maí kl: 11. Prestur sr.Sigrjón Árni Eyjólfsson. Tónlistarflutningur í umsjá Þorvaldar Halldórssonar.Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Femdur verður: Þórarinn Steinn Þórðarson.
Foreldrahittingur í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 12.maí. kl: 10.
Foreldrahittingur í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 12.maí. kl:10-12. Kaffisopi og kósý hjá okkur.Mikið hlakka mér til að sjá ykkur.
Uppstingardagur í Guðríðarkirkju Guðsþjónusta fimmtudaginn 14.maí kl:11.
Forseti Alþingis og Vorboðinn, kór eldri borgara á uppstigningardag í Guðríðarkirkju. Íslenska þjóðkirkjan hefur í rúman aldarfjórðung helgað uppstigningardag eldri borgurum þessa lands. Þjónustan í Guðríðarkirkju í Grafarholtsprestakalli tekur líka mið af því þennan dag [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121