Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Nú fer fermingarstarfið að byrja.

Komið þið sæl,  kæru foreldrar fermingarbarna ársins 2017.   Jæja, þá fer starfið okkar í vetur að byrja.   Gaman að segja: „Við hlökkum til.“  Fermingarstarfið er eitt af því ánægjulegasta í störfum kirkjunnar.   Á [...]

By |31. ágúst 2016 | 16:48|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top