Fréttir

Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 11. mars kl. 13:10

By |2017-03-17T20:56:18+00:0010. mars 2015 | 10:32|

Kæru vinir, félagsstarfið hefst að venju með helgistund kl. 13:10. Eftir helgistundina verður flutt fumsamið tónlistarverk í bland við suðræn áhrif eftir tónlistarhöfundinn og barnakórstjóra Guðríðarkirkju Ásbjörgu Jónsdóttur. Henni til aðstoðar verður Arnhildur Valgarðsdóttir organisti [...]

Sunnudagaskóli Guðríðarkirkju

By |2017-03-17T20:56:26+00:004. mars 2015 | 10:44|

Sunnudagaskóli Guðríðarkirkju bíður öll börn hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann. Sunnudagaskólinn er á sama tíma og guðsþjónustan á sunnudögum kl. 11. Við eigum notalega stund saman, syngjum mikið og höfum gaman, förum í leiki, heyrum sögur, [...]

Go to Top