Félagsstarf fullorðinna 18+ miðvikudaginn 11. mars kl. 13:10
Kæru vinir, félagsstarfið hefst að venju með helgistund kl. 13:10. Eftir helgistundina verður flutt fumsamið tónlistarverk í bland við suðræn áhrif eftir tónlistarhöfundinn og barnakórstjóra Guðríðarkirkju Ásbjörgu Jónsdóttur. Henni til aðstoðar verður Arnhildur Valgarðsdóttir organisti [...]