Félagsstarf fullorðinna 18+, miðvikudaginn 15. apríl kl. 13:10
Kæru vinir, félagsstarfið hefst að venju með helgistund kl. 13:10 við undirleik Hrannar Helgadóttur organista. Eftir helgistundina verður samsöngur og síðan verður framhaldssagan Dalalíf lesin. Gestur dagsins er Sigurður H. Pétursson íbúi Grafarholts. Hann les [...]