Kæru sóknarbörn Guðríðarkirkju og annað gott fólk.
Um þessar mundir eru erfiðir tímar hjá mörgum. Guðríðarkirkja hefur lagt ýmsu efnaminna fólki lið með Bónuskortum og hefur notið aðstoða fólks og fyrirtækja í því ásamt því að leggja fram úr eigin sjóði. Þörfin [...]