Fréttir

Kæra safnaðarfólk í Grafarholtsprestakalli.

By |2020-10-06T11:50:15+01:006. október 2020 | 11:50|

Vegna samkomu- og fjöldatakmarkana af völdum Covid - 19 fellur allt starf Guðríðarkirkju niður næsta hálfa mánuðinn amk.   Þetta gildir um allt hefðbundið helgihald, barna- og æskulýðsstarf, kóræfingar, eldriborgarastarf, bænahóp, o.s.frv.  Bænastundir, hugleiðingar og tónlist [...]

Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 27.sept. kl: 11:00.

By |2020-09-24T11:55:00+01:0024. september 2020 | 11:54|

Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson predikar og þjónar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn í safnarheimilinu í umsjá sr. Péturs Ragnhildarsonar og Ástu. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi í [...]

Guðsþjónusta og barnastarf sunnudaginn 20.september kl: 11:00.

By |2020-09-16T14:28:31+01:0016. september 2020 | 14:27|

Guðsþjónusta og barnastarf. Prestur sr. Karl V.Matthíasson predikar og þjónar fyrir altari ásamt  Þórey Dögg Jónsdóttir djákna. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Pétur Ragnhildarsonar í Æskulýðsherberginu. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Boðið [...]

Barnakór Guðríðarkirkju

By |2020-09-10T16:44:52+01:0010. september 2020 | 11:59|

Í gær mætti glæsilegur hópur á sína fyrstu barnakóræfingu. Við hlökkum til að leyfa ykkur að heyra í þessum fallegu englaröddum. Enn er hægt að skrá sig á heimasíðu kirkjunnar, undir Barnakór Guðríðarkirkju. ATHUGIÐ breyttan [...]

Go to Top