Fermingarbörn 2024 boðin velkomin í guðsþjónustu 21.maí kl. 11
Sunnudaginn 21.maí kl.11 bjóðum við ykkur til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju. Þetta verður létt og skemmtileg athöfn þar sem prestar kirkjunnar sr. Leifur Ragnar og sr. María Rut þjóna og kór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Arnhildar [...]