Tónleikar Kirkjukórs Guðríðarkirkju og Sprettkórsins
Kirkjukór Guðríðarkirkju og Sprettskórinn, karlakór hestamanna á höfuðborgarsvæðinu halda sameiginlega létta og bjarta vortónleika laugardaginn 13. maí kl 16.00 í Guðríðarkirkju Einsöngvari María Rut Baldursdóttir, fiðluleikari Matthías Stefánsson. Píanóleikarar Sigurður Helgi Oddsson og Arnhildur Valgarðsdóttir, [...]