Fréttir

Myndir af Guðríðarkirkju – viku fyrir vígslu

By |2008-12-01T09:46:55+00:001. desember 2008 | 09:46|

Nú er aðeins vika í að Guðríðarkirkja í Grafarholtssókn verði vígð. Rögnvaldur Guðmundsson tók nokkrar myndir af kirkjunni eins og hún lítur út viku fyrir vígsluna og má sjá þær með því að smella hér. [...]

Helgihald 22.-23. nóvember

By |2008-11-20T09:28:25+00:0020. nóvember 2008 | 09:28|

Laugardagur 22. nóv.: Kirkjuskóli í Ingunnarskóla kl. 11. Sunnudagur 23. nóv.: Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 11, séra Sigurjón Árni Eyjólfsson. […]

Kirkjuskóli og messa um helgina

By |2008-11-13T08:53:29+00:0013. nóvember 2008 | 08:53|

Laugardagurinn 15. nóvember: Kirkjuskóli í Ingunnarskóla kl. 11. Sunnudagurinn 16. nóvember: Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 14, séra Sigurjón Árni Eyjólfsson. […]

Geisli og Lilja

By |2008-10-29T12:29:23+00:0029. október 2008 | 12:29|

Í Guðríðarkirkjunni nýju verða tveir garðar: altarisgarðurinn Geisli og inngarðurinn Lilja, báðir nefndir eftir helgikvæðum frá miðöldum. Sóknarprestur hefur tekið saman skjásýningu með fróðleik um þessar nafngiftir. […]

Hvers vegna á kirkjan að heita eftir Guðríði?

By |2008-10-29T12:06:39+00:0029. október 2008 | 12:06|

Eins og fram hefur komið hefur kirkja Grafarholtssóknar hlotið nafnið Guðríðarkirkja. Sóknarprestur hefur tekið saman skjásýningu um Guðríði Þorbjarnardóttur og hvers vegna kirkjan muni bera nafn hennar. […]

Allra heilagra messa

By |2008-10-29T00:21:59+00:0029. október 2008 | 00:21|

Sunnudagurinn 2. nóv., allra heilagra messa: Messa í Þórðarsveigi 3 kl. 17, fyrsta altarisganga fermingarbarna í 8.MK. Kirkjuskóli í Ingunnarskóla laugard. 1. nóv. kl. 11. […]

Leikskólaheimsóknir

By |2008-10-29T00:17:08+00:0029. október 2008 | 00:17|

Víða í leikskólum í Grafarholti er unnið með lífsleikni og börnum kennd dygðasiðfræði. Sóknarpresturinn fer í reglulegar heimsóknir á leikskólana og spjallar við börnin. […]

Kirkjukórinn

By |2008-10-29T00:15:25+00:0029. október 2008 | 00:15|

Allnokkrir heyrðu kall sóknarnefndarformanns og kórstjóra á dögunum og hafa gengið til liðs við kórinn. Enn er þó pláss fyrir fleiri söngfugla. […]

Messa og kirkjuskóli um helgina

By |2008-10-22T17:58:38+01:0022. október 2008 | 17:58|

Messa í Þórðarsveigi 3 sunnud. 26.10. kl. 11, sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Kirkjuskóli í Ingunnarskóla laugard. 25.10. kl. 11. […]

Go to Top