Sunnudagurinn 9. nóvember, kristniboðsdagurinn:

Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Allir velkomnir.

Helgihald í Grafarholtssókn sunnudaginn 9. nóvember 2008, sem er kristniboðsdagurinn:

Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, umsjá ásamt henni Laufey Brá Jónsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir, barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur, meðhjálparar Aðalsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjukaffi eftir messu í umsjón Auðar Angantýsdóttur. Allir velkomnir, stórir og smáir.

Ritningarlestra og bænir kristniboðsdagsins má lesa hér.