Fréttir

Mömmumorgnar – líka fyrir pabba!

By |2009-05-12T11:53:01+01:0012. maí 2009 | 11:53|

Góð mæting hefur verið á mömmumorgnana hér í Guðríðarkrkju. Fullt hús af fjörugu fólki og litlum krílum sem kunna sko að meta félagsskapinn. Allir velkomnir á miðvikudagsmorgnum kl. 10:30. Kaffi og kleinur í boði. Miðvikudaginn [...]

Tónleikar barnakórsins

By |2017-03-17T21:11:55+00:0012. maí 2009 | 11:48|

Tónleikar barnakórsins gengu mjög vel. Krakkarnir dönsuðu í garðinum og sungu fyrir fullu húsi. Það er ljóst að hér eru framtíðarsöngvarar á ferðinni.

Ellen, KK, Garðar Thór o.fl á tónleikum í kvöld

By |2009-05-07T10:33:23+01:007. maí 2009 | 10:33|

Stórtónleikar verða í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 7 maí. Fram koma Ellen Kristjáns, KK, Garðar Thór Cortes, Óperukór Reykjavíkur, Davíð Ólafsson og Stefán Stefánsson. Aðgangseyrir er 2000kr og allur ágoði rennur til verkefnis ADRA í Kambodíu sem fjallað [...]

Ellen, KK, Garðar Thór o.fl á fimmtudaginn í Guðríðarkirkju

By |2009-05-06T10:31:15+01:006. maí 2009 | 10:31|

Stórtónleikar verða í Guðríðarkirkju fimmtudaginn 7 maí. Fram koma Ellen Kristjáns, KK, Garðar Thór Cortes, Óperukór Reykjavíkur, Davíð Ólafsson og Stefán Stefánsson. Aðgangseyrir er 2000kr og allur ágoði rennur til verkefnis ADRA í Kambodíu sem fjallað [...]

Tónleikar – Álafosskórinn 2. maí kl. 16.00

By |2017-03-17T21:12:12+00:0029. apríl 2009 | 16:20|

Hinn margrómaði Álafosskór mun halda vortónleika í Guðríðarkirkju laugardaginn 2. maí kl. 16.00. Stjórnandi er Helgi R. Einarsson, Arnhildur Valgarðsdóttir píanó, Hans Þór Jensson saxófón. Einsöngvarar eru Viktor A. Guðlaugsson tenór og Davíð Ólafsson bassi. [...]

Fermingarmessa sunnudaginn 3. maí kl. 11:00

By |2009-04-29T16:14:12+01:0029. apríl 2009 | 16:14|

Fermingarmessa 3. maí kl 11.00. Prestur séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Fermd verður Bryndís Anna Ólöf Sigurgeirsdóttir. Organisti er Hrönn Helgadóttir, kór Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Aðalsteinn Dalmann Októsson og Sigurður Óskarsson.

Ferming 26. apríl kl. 11:00

By |2009-04-25T19:38:50+01:0025. apríl 2009 | 19:38|

Fermingarbörn: Aníta Kjellberg Árni Freyr Hallgrímsson Tinna Alicia Kemp Kristín Björg Þorsteinsdóttir María Ríkharðsdóttir Ragnhildur Ioana Guðmundsdóttir Thelma Björk Ottesen

Fyrsta ferming Guðríðarkirkju

By |2017-03-17T21:12:23+00:0019. apríl 2009 | 12:24|

Í dag fór fram fyrsta ferming Guðríðarkirkju. Kirkjan tekur um 370 manns í sæti og það er pláss fyrir alla ættingja og vini.    

Go to Top