Mömmumorgnar – líka fyrir pabba!
Góð mæting hefur verið á mömmumorgnana hér í Guðríðarkrkju. Fullt hús af fjörugu fólki og litlum krílum sem kunna sko að meta félagsskapinn. Allir velkomnir á miðvikudagsmorgnum kl. 10:30. Kaffi og kleinur í boði. Miðvikudaginn [...]