Vel var mætt í messu á sumardaginn fyrsta. Lúðrasveit lék undir söng og allir fengu að kríta á kirkjutröppurnar eftir messu.