BÓKAMARKAÐUR OG LÍKNARSJÓÐURINN.
Bókamarkaður og líknarsjóðurinn Jólamánuðurinn er dýr hjá barnmörgum fjölskyldum og víða er hart í ári. Líknarsjóðurinn okkar er næstum tómur núna og það væri dýrmætt ef þið gætuð séð af krónum í hann handa þeim [...]