Fréttir

BÓKAMARKAÐUR OG LÍKNARSJÓÐURINN.

By |2010-12-01T14:56:40+00:001. desember 2010 | 14:56|

Bókamarkaður og líknarsjóðurinn Jólamánuðurinn er dýr hjá barnmörgum fjölskyldum og víða er hart í ári. Líknarsjóðurinn okkar er næstum tómur núna og það væri dýrmætt ef þið gætuð séð af krónum í hann handa þeim [...]

Vængjamessa kl 20 miðvikudaginn 1.12.10.

By |2010-12-01T12:13:06+00:001. desember 2010 | 12:13|

Vængjamessa kl 20 í kvöld miðvikudaginn 1.12, prestar séra Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Karl V.Matthíasson,Snillingarnir Ástvaldur Traustason og Sylvía Guðnýjardóttir annast tónlist. Eftir messu verður boðið uppá heitt kakó og smákökur :) Verið hjartanlega velkomin.

Messa fyrsta sunnudag í aðventu

By |2010-11-24T15:01:15+00:0024. nóvember 2010 | 15:01|

Séra Toshiki Toma predikar sunnudaginn 28. nóvember kl. 11:00. Hann er prestur innflytjenda á Íslandi og hefur mikla þekkingu á mannréttindamálum og málefnum innflytjenda.

Barnakórinn syngur

By |2010-11-24T14:55:27+00:0024. nóvember 2010 | 14:55|

Barnakórinn syngur á aðventukvöldi í Guðríðarkirkju, sunnudaginn 5.desember kl. 17:00. Mæting í Guðríðarkirkju kl.: 16:20. Tónleikar Barnakórs Guðríðarkirkju verða í kirkjunni miðvikudaginn 15.des. kl.17:30. Þann dag eiga börnin að mæta á æfingu í kirkjuna kl.: [...]

Guðsþjónusta kl 14:00 Bráðum kemur betri tíð” Þemamessa sunnudaginn 21. nóvember er helguð atvinnuleit og atvinnuleitendum

By |2010-11-19T10:22:33+00:0019. nóvember 2010 | 10:22|

Guðsþjónusta í Guðríðarkirkju prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina. Meðhjálparar Sigurður Óskarsson og Aðalsteinn D.Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Boðið verður upp á GOTT KIRKJUKAFFI Á EFTIR MESSU ÞEGAR HEIMASÍÐAN VERÐUR OPNUÐ.

By |2010-11-19T10:06:58+00:0019. nóvember 2010 | 10:06|

“Bráðum kemur betri tíð” Þemamessa sunnudaginn 21. nóvember er helguð atvinnuleit og atvinnuleitendum 17. nóvember s.l. voru 13,562 á atvinnuleysisskrá á landinu öllu samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, þar af 9,206 á höfuðborgarsvæðinu, svo mikil þörf er [...]

Fjölskyldumessa 14. nóv kl. 11:00

By |2010-11-11T15:33:18+00:0011. nóvember 2010 | 15:33|

Kristniboðsdagurinn 14. nóvember Fjölskyldumessa kl. 11. Barnakórinn syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Sálmar frá ýmsum löndum verða sungnir og frábært væri ef fólk vildi mæta í litríkum fötum í tilefni dagsins. Prestur séra Sigríður Guðmarsdóttir, [...]

Go to Top