Ferð félagsstarfs fullorðinna á Njáluslóð 22. maí
Í vetur höfum við haldið úti fjölbreyttu félagsstarfi fyrir fullorðna á miðvikudögum. Við höfum lesið kafla úr Njálu, sungið hin ýmsu lög í fjöldasöng og fengið marga góða gesti í heimsókn, sem sögðu okkur frá [...]