Uppstigningardagur, kirkjudagur aldraðra
Uppstigningardagur, dagur eldri borgara er á fimmtudaginn 9. maí. Verður af því tilefni messað í Guðríðarkirkju kl. 11, horft til þeirra sem eru komin á eða nálgast efri ár og eftirlaunaaldur og beðið fyrir þeim, [...]