Barnakórinn
Barnakór Guðríðarkirkju Barnakór Guðríðarkirkju tekur til starfa á ný eftir sumarfrí og verða fyrstu kóræfingarnar þriðjudaginn 10. september. Æfingar verða sem hér segir: Guðríðarkirkja: Þriðjudagur Klukkan 14.30 – 15.0 1.-2. bekkur (allir skólar) [...]