Kyrrðarbænastund í dag kl. 17:30-18:30
Kæru vinir, minni ykkur á Kyrrðarbænastundina í dag kl. 17:30-18:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Allir hjartanlega velkomnir. Kær kveðja, Sigurbjörg
Kæru vinir, minni ykkur á Kyrrðarbænastundina í dag kl. 17:30-18:30. Byrjendur mæti kl. 17:10. Allir hjartanlega velkomnir. Kær kveðja, Sigurbjörg
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 6.apríl kl: 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Organisti Ester Ólafsdóttir og kór eldri borgara Neskirkju syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og Ruth Rúnarsdóttur.Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 2.apríl kl. 10 - 12.
Félagsstarf fullorðinna 18+ er í Guðríðarkirkju á morgun, miðvikudaginn 2. apríl og byrjar að venju á helgistund kl. 13:10. Ester Ólafsdóttir, organisti stýrir fjöldasöng, Íslandsklukkan lesin og Guðmundur Hrafn Arngrímsson, varaformaður íbúasamtaka Grafarholts heldur erindi [...]
Kyrrðarbæn og leshópur í Guðríðarkirkju, fimmtudaginn 27. mars Dagskrá: Kl. 17:30-18:30 Kyrrðarbæn (Centering Prayer) í 2x20 mín. með gönguíhugun á milli. Byrjað stundvíslega kl. 17:35. Kl. 18:30-19:00 Léttur kvöldverður (kr. 500,-) Kl. 19:00-21:00 Leshópur. Lesin [...]
Fjölskyldumessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 30.mars kl: 11. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, organisti Ester Ólafsdóttir. Skólakór Ingunnarskóla syngur undir stjórn Jóhönnu Halldórsdóttur. Meðhjálpari Aðalstein D.Októsson. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir.
Foreldramorgun í Guðríðarkirkju miðvikudaginn 26.mars kl. 10 - 12.
Síðasta Kyrrðarstund vetrarins verður föstudaginn 21. mars klukkan 21-24. Tveir ótrúlegir gítarleikarar, Fridrik Karlsson og Beggi Morthens taka höndum saman og færa okkur tóna - og þetta hafa þeir ekki áður gert saman. Kannski lauma [...]
Kyrrðarbæn og altarisganga er á morgun, fimmtudaginn 20. mars kl. 17:30-18:30. Sr. Sigríður Guðmarsdóttir útdeilir altarissakramentinu. Allir hjartanlega velkomnir. Kær kveðja, Sigurbjörg
Guðsþjónusta og barnastarf í Guðríðarkirkju sunnudaginn 23.mars kl: 11. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Organisti Ester Ólafsdóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Barnastarf í umsjá Aldísar R. Gísladóttur og Ruth Rúnarsdóttur.Meðhjálpari Kristbjörn Árnason. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu.