Jólagleði – ókeypis tónleikar Tónleikarnir hefjast kl. 21.
Þær systur kyrrð og ró ráða ríkjum og veraldarvafstri hent útum gluggann í eina klukkustund. Gömlu jólin í einfaldleika sínum í tali og tónum. Eftir tónleikana bjóðum við ykkur uppá heitt kakó og smákökur. Ásbjörg Jónsdóttir [...]