Forsíða 2017-03-17T21:36:11+00:00

Æskulýðsmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 5.mars kl: 11:00.

Æskulýðsmessa í Guðríðarkirkju sunnudaginn 5.mars kl: 11:00. Prestur sr. Karl V.Matthíasson, organisti Ástvaldur Traustason og kór Guðríðarkirkju. Fermingarbörninn lesa ritningartexta. Fermingarbarnið Ólafur Helgi spilar einleik á píanó. Hvetjum foreldra og fermingarbörn að mæta í messuna. Kaffi og [...]

By | 2. 03 2017 | 10:39|

Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 1.mars kl: 12:00.

Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 1.mars kl: 12:00. Fyrirbænastund. Hægt er að hafa samband við Guðríðarkirkju með fyrirbænaefni í síma 577-7770 eða á netfangið kirkjuvordur@grafarholt.is. Við tökum jafnframt lagið við undirleik Ástvalds Traustasonar  organista. Eftir stundina verður súpa og brauð [...]

By | 28. 02 2017 | 10:06|

Skoða allar fréttir

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.

S. 868-6984