Forsíða 2017-05-16T12:08:25+00:00

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 1.október kl: 11:00.

Fjölskylduguðsþjónusta í Guðríðarkirkju sunnudaginn 1.október kl: 11:00. Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson. Barnakór Guðríðarkirkju syngur undir stjórn Svanfríðar Gunnarsdóttur. Sigurður Óskar umsjónarmaður barnastarfs les sögu í messunni. Meðhjálpari Guðný Aradóttir og kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Bjóðum [...]

By | 28. september 2017 | 11:06|

Jóga Nidra föstudaginn 22.sept. kl: 20:00

Í jóga Nidra er leitt í djúpt slökunarástand handan skilningarvitanna, þar sem engin streita býr og fullkomin eining, kærleikur og friður ríkir. Þessi djúpa slökun hjálpar til við að losa okkur við streitu, kvíða, þunglyndi, [...]

By | 22. september 2017 | 15:45|

Skoða allar fréttir

 Dagskráin framundan

Þriðjudagur 17. október 2017

  • 18:00 Fyrirbænir

  • 19:00 AA fundur

  • 19:30 Al anon fundur

Miðvikudagur 18. október 2017

  • 10:00 Foreldramorgunn

  • 13:10 Félagsstarf eldri borgara

Fimmtudagur 19. október 2017

  • 10:00 Bænahópurinn Þórðarsveigi

  • 18:30 AA fundur

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.

S. 868-6984