Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 15.febrúar kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara. Helgistund í kirkjunni fyrirbænir og söngur. Matur í safnaðarheimilinu kr.1300.- Margrét Sigfúsdóttir fyrrv. skólastjóri Hússtjórnarskólans heimsækir okkur. Hlökkum til að sjá ykkur. Sr. Leifur Ragnar, Sr. María ,Helgi og Lovísa.
Myndir frá innsetningarmessu Sr. Leifs og Sr. Maríu þann 29.janúar 2023
Hér eru nokkrar myndir sem að Geir A. Guðsteinsson ljósmyndari tók.
Guðsþjónusta sunnudaginn 12.febrúar og sunnudagaskóli
Biblíudagurinn 12.febrúar 2023 og sunnudagaskólinn á sínum stað Dagurinn sem er helgaður hinni helgu bók Biblíunni verður haldinn hátíðlegur í Guðríðarkirkju sunnudaginn 12.febrúar kl.11 Sr. María Rut Baldursdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kór [...]
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984