Félagstarf eldriborgara 8.mars 2023
Miðvikudaginn 8.mars mun Einar Sveinbjörnsson veðurfærðingur koma og segja okkur sitthvað af veðri. Við byrjum á helgistund kl. 12:10 í kirkju. Matur og kaffi á 1300kr Sr. Leifur, sr. María, Helgi og Lovísa.
Fermingar 2023
Hér má sjá allar þær fermingar sem eru í Guðríðarkirkju 2023 Við óskum fermingarbörnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með daginn.
Vísitasía Biskups Íslands 26.febrúar
Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir vísiteraði Grafarholtsprestakall þann 26.febrúar. Hér eru nokkrar myndir sem að Geir A. Guðsteinsson tók.
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984