Sumarforsíða2019-06-12T23:29:20+01:00
Skoða nánar

Helgihald Guðríðarkirkju í sumar

Engir viðburðir skráðir
Skoða nánar
[rev_slider alias=“forsida“ /]

Kyrrðarstundir á föstu

Annan hvern miðvikudag kl. 18 í Guðríðarkirkju verða kyrrðarstundir á föstu. Fastan á að minna okkur á þá 40 daga sem Jesú fastaði í eyðimörkinni. Við hvetjum ykkur til að koma til kirkju á föstunni. [...]

By |10. mars 2023 | 13:30|

Félagsstarf eldri borgara 15.mars 2023

Miðvikudaginn 15.mars í félagstarfi eldri borgara í Guðríðarkirkju mun dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur og saxafónleikari heimsækja starfið og ætlar hann að spila á saxafóninn falleg verk. Við byrjum á helgistund kl 12:10 í kirkju [...]

By |10. mars 2023 | 13:22|

Guðsþjónusta 12.mars

Sunnudaginn 12. mars kl. 11 verður guðsþjónusta í Guðríðarkirkju. Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar fyrir altari og predikar. Kór Guðríðarkirkju syngur og leiðir söng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir. Sunnudagaskólinn á sínum [...]

By |6. mars 2023 | 14:52|

Fastir liðir

Þriðjudagar

AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00

Föstudagar

AA fundur kl. 20:00

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.

S. 868-6984

Go to Top