[rev_slider alias=“forsida“ /]
Sunnudagaskóli sunnudaginn 3.september kl. 11
Sjáumst í sunnudaskólanum á sunnudaginn í Guðríðarkirkju.
Kyrrðarstund sunnudaginn 27.ágúst kl. 11
Sunnudaginn 27.ágúst kl. 11 í Guðríðarkirkju. Sr. Leifur Ragnar Jónsson leiðir kyrrðarstundina Verið hjartanlega velkomin.
Guðsþjónusta 20. ágúst
Sunnudaginn 20.ágúst kl. 20 verður guðsþjónusta í Guðríðarkirkju. Sr. María Rut Baldursdóttir leiðir helgihaldið. Hrönn Helgadóttir er organisti og verður almennur safnaðarsöngur. Lovísa Guðmundsdóttir kirkjuvörður Verið öll hjartanlega velkomin í kirkjuna.
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984