Sunnudagaskóli 3.desember kl.11
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað sunnudaginn 3.desember kl. 11. Verið hjartanlega velkomin
Aðventuhátíð sunnudaginn 3.desember
Haldin í Guðríðarkirkju fyrsta sunnudag í aðventu 3.desember kl.17 Kórar Guðríðarkirkju koma fram á hátíðinni, kirkjukór undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur og Stjörnukór, Bangsakór og Krílakór undir stjórn Öldu Dísar Arnardóttur. Katrín Halldóra Sigurðardóttir syngur með [...]
Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju 22.nóvember
Miðvikudaginn 22.nóvember kl. 12, félagstarf eldri borgara. Hefjum stundina á stuttri helgistund og sálmasöng. Matur og kaffi á 1500kr. Anna Sigga Helgadóttir kemur og sprellar með okkur og syngur. Verið hjartanlega velkomin Sr. Leifur, sr. [...]
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984