Æskulýðsdagurinn í Guðríðarkirkju
Sunnudaginn 3.mars kl.11. Barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Öldu Dísar Arnardóttur og Arnhildur Valgarðsdóttir leikur undir. Margrét Helga Hemmert Arnardóttir söngnemandi syngur einsöng. Tinna Rós Steinsdóttir og sr. Bryndís Malla Elídóttir leiða helgihaldið. Sigþór Örn [...]
Guðsþjónusta á konudaginn
Guðsþjónusta á konudaginn kl.11 Verið öll hjartanlega velkomin. Rósir, búbblur og konfekt. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu.
Félagsstarf eldri – borgara miðvikudaginn 21. feb.
Félagstarf eldri - borgara miðvikudaginn 21. febrúar . Við hefjum stundina á helgi - o söngstund inn í kirkju. Því næst er dýrindis hádegisverður a la Lovísa ! Að þessu sinni heimsækir okkur Dr. Steinunn [...]
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984