Vorferð eldriborgara starfsins í Guðríðakirkju
Miðvikudaginn 22.maí verður farin dagsferð með félagsstarf eldri borgara í Guðríðarkirkju. Dagskrá Brottför kl. 08:30. Keyrt í Borgarnes og áð vegna salerna. Þaðan ekið norður og stoppað í Staðarskála ef þarf. Hádegisverður snæddur á Hótel [...]
Lokahátíð sunnudagaskólans 12.maí kl.11
Verið öll hjartanlega velkomin á lokahátíð sunnudagaskólans 12.maí kl. 11 í Guðríðarkirkju.
Uppstigningardagur fimmtudaginn 9.maí
Guðsþjónusta fimmtudaginn 9.maí kl. 11:00 á uppstigningardegi Ræðumaður er Níels Árni Lund formaður sóknarnefndar. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Tindatríóið sér um tónlistina. Kirkjuvörður Lovísa Guðmundsdóttir og meðhjálpari Guðný Elva Aradóttir. Kaffihlaðborð eftir athöfn og [...]
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984