Vinir í bata
Vinir í bata hefja 12 spora starf í janúar 2025 í Guðríðarkirkju Grafarholti Fundirnir verða vikulega á miðvikudagskvöldum frá kl. 20 -22. Um er að ræða 16 vikna hópastarf sem hefst 8. janúar kl 20 [...]
Messa sunnudaginn 15.desember kl. 11
Messa sunnudaginn 15.desember kl. 11 í Guðríðarkirkju. Verið hjartanlega velkomin
Félagsstarf eldriborgara í Guðríðarkirkju 11.desember
Miðvikudaginn 11. desember kl. 12:10. Hefjum starfið á helgistund í kirkjunni , lesin verður jólasaga, jólalögin sungin og María syngur einnig einsöng. Jólamatur og bakkelsi á 2000kr. Sigurbjörg verður með Jóga eftir matinn. Verið öll [...]
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984