Félagsstarf eldri borgara 2.apríl
Félagsstarf eldri borgara miðvikudaginn 2.apríl kl. 12:10. Byrjum eins og venjulega inn í kirkju með helgi – og söngstund. Það er alltaf hægt að koma bænarefnum til prestanna. Að stundinni lokinni fáum við dýrindis málsverð [...]
Ferming sunnudaginn 6.apríl
Ferming sunnudaginn 6.apríl kl. 10:30.
Helgistund með tónlist eftir Gunnar Þórðarsson
Helgistund sunnudaginn 30.mars kl. 20 í Guðríðarkirkju. Sungin verða lög eftir Gunnar Þórðarson.Arnhildur Valgarðsdóttir organisti,Matthías Stefánsson á fiðlu og gítar.Kór Guðríðarkirkju syngur. María Rut Baldursdóttir prestur leiðir helgihaldið. Verið hjartanlega velkomin.
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984