Helgihald um jól og áramótin
Helgihald í Guðríðarkirkju um jól og áramót Í Guðríðarkirkju verður boðið til hátíðlegra stundar um jólin og áramótin, þar sem söngur, bænir og helg tónlist skapa hlýja og friðsæla stemningu í kirkjunni. Aðfangadagur, 24. desember [...]
Jólaball í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7.desember
Jólaball barnastarfisins í Guðríðarkirkju sunnudaginn 7. desember kl. 11:00 Komið og eigið notalega og gleðilega stund með okkur á jólaballinu í Guðríðarkirkju! Við dönsum í kringum jólatréð, syngjum jólalög og fáum jafnvel skemmtilega heimsókn. Allir [...]
Félagstarf eldri borgara miðvikudaginn 3.desember
Kæru vinir, Við hittumst eins og venjulega í kirkjunni miðvikudaginn 3. desember kl. 12:10, þar sem við eigum saman notalega söng-, bæna- og kyrrðarstund. Það er mikilvægt að staldra við, draga andann djúpt og njóta [...]
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984