Félagstarf eldri borgara miðvikudaginn 3.desember
Kæru vinir, Við hittumst eins og venjulega í kirkjunni miðvikudaginn 3. desember kl. 12:10, þar sem við eigum saman notalega söng-, bæna- og kyrrðarstund. Það er mikilvægt að staldra við, draga andann djúpt og njóta [...]
Sunnudagurinn 30.nóvember 2025 í Guðríðarkirkju
Sunnudagur 30. nóvember í Guðríðarkirkju Fyrsti sunnudagur í aðventu ✨ 🌈 Sunnudagaskóli kl. 11:00 Sunnudaginn 30. nóvember kl. 11 verður líf og fjör í sunnudagaskólanum í Guðríðarkirkju.Söngur, gleði og gaman fyrir börn á öllum aldri [...]
Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 23.nóvember
Messa sunnudaginn 23. nóvember í Guðríðarkirkju kl. 11. Sr. María Rut Baldursdóttir þjónar fyrir altari og predikar. Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti og Gísli Helgason leikur á blokkflautu eigið lag, Kvöldsiglingu og fleira. Kór Guðríðarkirkju syngur. Guðný [...]
Fastir liðir
Þriðjudagar
AA fundur kl. 19:30
Al anon kl. 20:00
Föstudagar
AA fundur kl. 20:00
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest.
S. 868-6984