Sunnudagaskólinn í Guðríðarkirkju er á sunnudögum kl. 11. Dagskráin er sérlega skemmtileg. Við syngjum mikið, heyrum sögur, lærum bænir, dönsum, fáum góða gesti og margt fleira. Eftir stundina fá allir djús, kex og blöð til að lita.
Hulda Berglind, Þorkell og Laufey sjá um sunnudagaskólann.
Hlökkum til að sjá ykkur í sunnudagaskólanum.