Forsíða2025-02-10T12:29:27+00:00

Eldri borgara starf 7. maí kl. 12:10

Heil og sæl kæru vinir ! Eldri borgara samveran verður á sínum stað þann 7. maí. nk. kl. 12:10.  Við byrjum með helgi - og söngstund kl. 12:10 inn í kirkju sem Sigurbjörg Þorgrímsdóttir annast [...]

By |6. maí 2025 | 13:06|

Guðsþjónusta sunnudaginn 11.maí kl. 11

Kæru fermingarbörn ársins 2026 og forrráðafólk Við viljum með gleði bjóða ykkur til guðsþjónustu í Guðríðarkirkju sunnudaginn 11.maí kl. 11 Prestar kirkjunar leiða stundina og við munum syngja saman og eiga góða og skemmtilega stund. [...]

By |6. maí 2025 | 12:42|

Guðríðarkirkja

Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.

Brýn erindi

Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121

Go to Top