Félagsstarf eldriborgara miðvikudaginn 16.mars kl: 12:00.
Félagsstarf eldriborgara Helgistund í kirkjunni , fyrirbænir og söngur. Hádegisverður í safnarheimilinu kr. 1000.- Kristín Björg Sigurvinsdóttir rithöfundur kemur og seigir okkur frá bók sinni " Dóttir hafsins" Hlökkum til að sjá ykkur.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 13.mars kl: 11:00.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli Prestur sr. Leifur Ragnar Jónsson þjónar og predikar fyrir altari. Organisti Hrönn Helgadóttir og kór Guðríðarkirkju syngur. Sunnudagaskólinn í Safnarheimilinu . Pétur Ragnildarson og Ásta Guðmundsdóttir sjá um stuð og stemminguna. Kirkjuvörður [...]
Fermingadagar fyrir árið 2023. Skrámur – Guðríðarkirkja (skramur.is)
Fermingardagar fyrir árið 2023. 26.mars Allir skólarnir 3. 2.apríl Ingunnarskóli. 6.apríl Dalskóli. 16.apríl Sæmundarskóli. 20.apríl sumardgurinn fyrst, Allir skólarnir 3. 28.maí Hvítasunnudagur, Allir skólarnir 3. það verður sent til ykkar síðar um skráningu ykkar barna. [...]
Guðríðarkirkja
Veitul, vistvæn, vonglöð, verðandi kirkja við hitaveitutankana í Grafarholti.
Brýn erindi
Í neyðartilfellum geta sóknarbörn Grafarholtssóknar haft beint samband við sóknarprest sr. Leif Ragnar í síma 771-4388 eða í sr. Maríu Rut í síma 823-5121